Brúskettur í partýið

30/12/2016

Brúskettur, þessi fjölhæfu smábrauð, toppuð með hinu ýmsa áleggi, allt frá kjöti til grænmetis, eru ein af aðaluppistöðum í hinum ástsæla “aperitivo”, fordrykkssmáréttaflokki ítalska. Þessar smábrauðsneiðar, grillaðar eða ristaðar, eru upplagður máti til að reiða fram litríka og girnilega smámáltíð fyrir vini og vandamenn án þess beinlínis að þurfa að “elda”. Það er auðvelt og ódýrt að útbúa brúskettur og aðrar smábrauðsneiðar og hægt að nota næstum allt sem manni dettur í hug til að skreyta sneiðarnar. Hér koma nokkrar tillögur að brúskettufyllingum fyrir boðið, ásamt samantekt af brúskettuupsskriftum úr uppskriftabankanum okkar. Ristið sneiðarnar og raðið eftirfarandi ofan á: