Persónuvernd

Persónuvernd – F.lli Saclà S.p.A. vefsíða:
Reglugerðarathugasemdir

Ástæða þessarar tilkynningar
Þetta skjal lýsir notkunarskilyrðum síðunnar, með tilliti til meðferðar persónugagna notenda síðunnar. Upplýsingarnar sem að neðan eru gefnar eru í samræmi við grein 13, Löggjafartilskipun 196, frá 30. júní 2003 „Lög varðandi verndun persónugagna“ til allra þeirra sem virk samskipti eiga við vefþjónustu F.lli Saclà S.p.A., sem aðgengileg er gegnum tölvu á eftirfarandi url-síðu: https://www.sacla.is sem tilheyrir heimasíðu F.lli Saclà S.p.A. í Ástralíu.

„Sá sem umsjón hefur“ með meðferð persónuupplýsinga
Eftir að síða þessi hefur verið heimsótt er hægt að meðhöndla gögn er varða þekkjanlega eða þekktan einstakling. „Sá sem ábyrgur er“ fyrir þeirri meðferð er hinn löglegi fulltrúi F.lli Saclà S.p.A., með skráða skrifstofu að Piazza Amendola 2, 14100 Asti, Ítalíu.

Hvar meðferð persónugagna fer fram
Meðhöndlun varðandi vefþjónustu þessarar síðu fer fram á skrifstofu „umsjónarmanns“, eins og getið er um að ofan og framkvæmd af þeim tæknimönnum sem þessi framkvæmd er falin eða af starfsfólki sem annast tilfallandi viðhaldsframkvæmdir þegar þess þarf.
Ekki er hægt að gefa út eða gera opinber nein gögn sem sótt eru til vefþjónustunnar.
Sérhver þau persónugögn sem sjálfkrafa eru gefin af notendum sem skoða síðuna, leggja inn atvinnuumsókn, senda beiðni um upplýsingaefni, eða senda – sem neytendur vara fyrirtækisins – hverskonar aðrar upplýsingar, verða notuð einungis við veitingu þjónustunnar eða þá aðgerð sem óskað er og verða einungis veitt þriðja aðila óski hann þess.

Tegundir upplýsinga sem meðhöndlaðar eru
Gögn um vefvafur

Tölvukerfið og sá hugbúnaður sem nauðsynleg eru fyrir virkni þessarar vefsíðu, meðan kveikt er á henni, nokkur persónugögn, hverra flutningur er innifalinn í siðareglum um netsamskipti. Þessum gögnum er ekki safnað til að láta í té þekktum, áhugasömum aðilum, heldur eru þetta upplýsingar sem, við meðhöndlun og tengingum við upplýsingar þriðja aðila, mætti nota til að komast að því hver notandinn sé.
Undir slíkar upplýsingar flokkast IP númer eða „domain“-nöfn tölva sem notaðar eru af þeim sem síðuna heimsækja, URI (Samhæfður Styrkmetandi) addressur þess sem óskað er eftir, tími fyrirspurnar, aðferð sem notuð er til að koma með fyrirspurn til „servers“, stærð þess skjals er viðkomandi fær sem svar, númerakóði er sýnir status svarsins er „severinn“ lætur í té (góður árangur, villa, osfrv.) og aðrar breytur sem varða tölvuumhverfi og vinnslusystem notanda. Þessi gögn eru notuð einungis til að afla tölfræðilegra, nafnlausra upplýsinga um notkun síðunnar og til að fylgjast með réttri virkni hennar og er síðan strax eytt.
Þessi gögn mætti nota til að staðfesta ábyrgð, ef einhver kynni að vera, í því tilviki að gögn væru meðhöndluð ranglega; að þessum möguleika undanskildum eru upplýsingar um vefsambönd ekki geymdar lengur en í 7 daga.

Kökur
Síðan mun ekki safna neinum persónugögnum varðandi notendur.
Engar „cookies“ verða notuð til að flytja persónuupplýsingar; og engin tegund varanlegra „cookies“, þ.e. notenda-elti-system (user tracking systems) verður notuð.

Valfrjáls gagnaafhending
Auk gagna sem krafist er vegna vefvafurs er notanda heimilt að láta af hendi persónugögn sín, svo sem krafist er á þar til gerðu formi, eða eins og kveðið er á um í samskiptum við vefsíðuna, til að gera mögulega sendingu upplýsingaefnis eða önnur samskipti. Að láta ekki frá sér gögn gæti leitt til þess að síðan uppfylli ekki þær væntingar sem til hennar eru gerðar.

Meðhöndlunarskilyrði
Persónugögn eru meðhöndluð með sjálfvirkum verkfærum og notuð þann tíma sem nauðsynlegur er til að ná markmiði söfnunarinnar. Öll gögn fara í gagnagrunn sem einungis er aðgengilegur – gegnum „notendanafn“ og „lykilorð“ – starfsfólki því sem yfir þau er sett . Sértækum tæknilegum og skipulagslegum öryggisráðstöfunum er framfylgt til að koma í veg fyrir gagnamissi, óheimila eða ranga notkun, og óheimilan aðgang.

Réttindi hluttaðeigandi aðila
Aðilum er tengjast persónugögnum mun heimilt hvenær sem er að fá staðfestingu á hvort slík gögn séu til eða ekki, og fá upplýsingar um innihald og uppruna þeirra, og ganga úr skugga um nákvæmni þeirra eða krefjast viðbótar við þau eða uppfærslu eða breytinga á persónugögnum sínum (grein 7, Löggjafartilskipun 196/2003).
Í sömu grein er hlutaðeigendum heimilað að krefjast eyðingar, breytingar yfir á nafnlaust form, eða stöðvun gagna sem meðhöndluð eru á ólöglegan hátt, og einnig að neita – með gildum rökum – meðhöndlun þeirra.
Til „þess sem hefur með meðhöndlun að gera“, eins og kveðið er á um að ofan, skal beiðni sú stíluð, í tölvupósti eða:

Sími 0039 0141 3971
Fax: 0039 0141 352700
Netfang: webmaster@sacla.it

Lokaorð
Hver sá sem heimsækir heimasíðu fyrirtækisins verður að lesa reglugerðir varðandi einkaatriði – einkum eftirtaldar greinar: 4 „skilgreiningar“, 7 „aðgönguréttur að persónugögnum og önnur réttindi“, 9 „framkvæmdaskilyrði“, 10 „svör til viðkomandi aðila“, 11 „skilyrði varðandi meðhöndlun upplýsinga og kröfur“, 13 „reglugerðarathugasemdir“, 23 „samþykki“ löggjafartilskipunar 196/2003 – sem hægt er að kynna sér gegnum tilheyrandi síðu, eins og tiltekið er á vefsíðunni.