Chilli Pesto

LÝSING

Krassandi Chilli pestóið okkar er búið til úr blöndu af chilli pipar, safaríkum tómötum og rauðri papriku. Skapið ríkulegan pastarétt með því að hræra Chilli pestóinu okkar saman við léttkryddað, steikt blandað hakk og smáspínatlauf. Pestóið er einnig tilvalið til að marinera í kjúkling eða fisk fyrir grillun. Efitr að krúsin hefur verið opnuð, hellið smádreitil af jómfrúrólífuolíu saman við pestóið þannig að rétt þeki til magna enn frekar upp ferskleika sósunnar. Buon appetito!

INNIHALD

Rauðar paprikur 30%, tómatpuré 28%, sólblómaolía, steinselja, möndlur (NUTS), sykur, chilli pipar 1,7% (þurrkaður, niðursneiddur), Pecorino Romano PDO ostur, hvítlaukur, piparflögur, salt, svartur pipar, tímían, anísfræ, sýrustillir (mjólkursýra).

 

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka 1378kJ/334kcal, fita 30.6g, þar af 3.7g, mettaðar fitusýrur, kolvetni 9.6g, þar af 7.2g, sykur, prótein 3.1g, salt 1.5g.