Fiery Chilli Pesto

Fiery Chilli Pesto

Lýsing

Hið krassandi chili pestó er fullkomið til að gæða réttina ykkar mátulegum „eldi“. Pestóið er sérblanda af chili pipar, rauðri papriku, Pecorino Romano osti, möndlum, kryddi og ferskum kryddjurtum. Það er sætt og sterkt í senn, tilbúið til notkunar beint úr krús líkt og öll pestó Saclà. Fiery Pepper Pesto er meiriháttar til að gefa ítölsku réttunum ykkar kryddaðan „arrabbiata“ keim og hentar einnig vel í mexíkóska, indverska og kryddaða asíska rétti.

Innihald

Rauðar paprikur, Tómatamauk (paste), Sólblómaolía, Steinselja, Möndlur, Sykur, Pecorino Romano DOP ostur, Þurrkaður Chili Pipar (1.2%), Ferskur Chili pipar (0.5%), Hvítlaukur, Paprikuflögur, Salt, Sýrustillir (mjólkursýra), Svartur pipar, Þurrkað tímían, Anísduft, Andoxunarefni (leifar af brennisteinsdíoxíði).

Næringargildi í 100 g

Næringargildi í 100g: Orka kcal 360kcal/1493kJ, Prótein 4.8g, Kolvetni 16.0g, Fita 30.8g, Trefjar 3.4g, Natríum 0.56g (samsvarandi 1.4g salt)