Jómfrúrólífuolía með Basil

Lýsing

Ljós grængul jómfrúrólífuolía, sem ber með sér týbískan keim Miðjarðarhafseldamennsku þar sem mildir sætir kryddtónar basils blandast saman við ljúfan keim jómfrúrólífuolíunnar.
Hentar frábærlega í tómatasósur, í súpur, út á pastað, pizzuna eða einfaldlega til að dýfa í skorpuþykku girnilegu brauði.

Innihald

Jómfrúrólífuolía, Frystiþurrkað basil, Basilolía.

Næringargildi í 100 g

3389kJ/824kcal, Fita 91.6g (þar af 13g mettaðar fitusýrur).