Jómfrúrólífuolía með sítrónu

Lýsing

Kröftug blanda af fyrsta flokks jómfrúrólífuolíunni okkar og sítrónu. Bragðgæði og „hiti“ olíunnar dofna ekki við eldun. Þessi krassandi kryddolían hentar einstaklega vel saman við hina ýmsu grænmetisrétti, út á pastað og pizzuna, súpur og hina ýmsu safaríku rétti.

Innihald

Jómfrúrólífuolía.

Næringargildi í 100 g

3389kJ/824kcal, Fita 91.6g (þar af 13g mettaðar fitusýrur)