Classic Basil Pesto

LÝSING

Lokið augunum og dragið að ykkur ilminn af nýtíndri basilíku, kraftmiklum muldum furuhnetum og nýrifnum Grana Padano osti, lykilhráefnum hins klassíska græna pestó. Blandið því saman við sjóðheitt pasta ásamt parmesanosti. Frábært saman við soðnar kartöflur og út á brúskettuna. Gott er að koma vænum skammti af pestó fyrir inn undir skinni á kjúklingabringu áður hún er grilluð.

INNIHALD

Sólblómaolía, ferskt basil 33%, cashewhnetur, Grana Padano PDO ostur, Pecorino Romano PDO ostur, glúkósi, salt, þurrkaðar kartöfluflygsur, furuhnetur, sýrustillir (mjólkursýra),hvítlauksduft, prótein (mjólk), jómfrúrólífuolía.

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka í 100g:

Orka, 1617kJ/391kcal, fita, 34g, þar af 5.0g fitusprengdar fitusýrur 5.0g, kolvetni, 15.1g (þar af 5.2g sykur, prótein 5.0g, salt 1.3g.