Organic Tomato Pesto

organic-pesto-tomato

Lýsing

Klassískt en lífrænt. Klassískt rautt pestó með sólþurrkuðum tómötum í aðalhlutverki er hér í lífrænni útgáfu. Vandlega valin basillauf, jómfrúrólífuoía og furuhnetur tæla bragðlaukana ásamt kraftmiklum safaríkum tómötum.

Innihald

Tómatpuré* (35%), Sólblómaolía*, Sólþurrkaðir tómatar* 10%, Basil* (4%), Miðlungs feitur harðostur*, Cashewhnetur*, Rauðar paprikur*, Gulrætur*, Jómfrúrólífuolía*, Furuhnetur*, Sjávarsalt, Sýrustillir (mjólkursýra) *LÍFRÆNT

Næringargildi í 100 g

Orka 1444kJ/350kcal, Prótein 4.7g, Kolvetni 5.8g (þar af 3.9g sykur), Fita 33.6g (þar af 4.3g mettaðar fitusýrur), Trefjar 2.8g, Salt 2.0g