Oven Roasted Tomatoes with Chilli

Lýsing

Oven Roasted tomatoes with chilli eru ofnbakaðir Roma-tómatar marineraðir í sólblómaolíu, Miðjarðarhafskryddjurtum og chilli-pipar. Smellið nokkrum ofnbökuðum kraftmiklum tómötum saman við pastað, út á pizzuna, inn í samlokuna eða merjið ofan á ristaða, hvítlauksnúna brauðsneið (brúskettu) sem smárétt (aperitivo).

Innihald

Hálfþurrkaðir tómatar (57%), Sólblómaolía, Sjávarsalt, chilliflögur, Náttúruleg bragðefni, Sýrustillir (askorbínsýra)

Næringargildi í 100 g

Orka 501kJ/121kcal, Fita 7,3g (þar af 0,8 mettuð), Kolvetni 9,6g (þar af 8,9g sykur), Trefjar 5,1g, Prótein 1,6g, Salt 2,3g.