Pasta Sauce Tomato & Basil

sugo-basilico-saclà

Lýsing

Tómata- og basilsaga okkar hefst í Napólí, en þar er hinn auðmjúki tómatur notaður nánast í allar sósur. Tómatar þroskaðir á grein (vine-ripened) og ilmandi Lígúríubasilíka gera þér kleift að reiða fram sólríkan og kærkominn ítalskan hádegis- eða kvöldverð á örfáum mínútum. Hrærið sósunni saman við sjóðheitt pasta á pönnu og hitið í skamma stund. Berið fram með ríkulegu magni af nýrifnum Parmesan- eða Grana Padanaosti.

Innihald

Tómatar 96% (tómatabitar, tómatasafi, tómatkraftur), Jómfrúrólífuolía, Sjávarsalt, Steinselja, Laukur, Sykur, Sítrónusafaþykkni, Chillipipar duft 0,2%, Hvítlauksduft.

Næringargildi í 100 g

Orka 214kJ/51kcal, Fita 1,5g, þar af 0,3g mettaðar fitusýrur, Kolvetni 7,1g, þar af 4,5g Sykur, Prótein 1,3g, Salt 1,00g.