Pasta Sauce Tomato & Roasted Garlic

sugo-aglio-saclà

Lýsing

Í þessari sósu, er vænu magni af ristuðum hvítlauk bætt saman við himneskan tómata- og ólífuolíusósugrunninn.Ómótstæðileg sósa fyrir þá sem elska „alvöru“ hvítlauksbragð. Blandið sósunni saman við uppáhalds pastað í sjóðheitum potti, hrærið í gegn og berið fram t.d. með fersku salati og gæðabrauði.

Innihald

Tómatar 93% (Tómatabitar, Tómatasafi, Tómatkraftur), Grillaður hvítlaukur 3,5g, Jómfrúrólífuolía, Sjávarsalt, Sykur, Steinselja, Sítrónusafaþykkni, Hvítlauksduft, Malaður svartur pipar.

Næringargildi í 100 g

Orka 240kJ/57kcal, Fita 1,3g, þar af 0,2g mettaðar fitusýrur, Kolvetni 8,7g þar af 5,4g Sykur, Prótein 1,9g, Salt 1,00g.