Peperoni Grigliati – Grilluð paprika í olíu

LÝSING

Lífleg blanda af léttsviðnum (char-grilled) rauðum og gulum paprikubitum sem svo eru látnir marinerast í kryddolíu. Klassískur antipasti smáréttur og frískandi meðlæti með nánast hverju sem er.

INNIHALD

Grillaðar rauðar og gular paprikur (61%), sólblómaolía, sykur, edik, sjávarsalt, hvítlauksduft, náttúrulegt bragðefni, sýrustillir(mjólkursýra).

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka 93 kkal/387 kJ. Prótein 0,8g, Kolvetni 5,2g þar af sykur 5g , Fita 7g, salt 1,9