Roested Pepper Pesto

Roested Pepper Pesto

Lýsing

Margslungin, ríkuleg, þykk og litrík sósa úr grilluðum rauðum & gulum paprikum, ilmandi basil, Grana Padano-osti og ferskum hvítlauk. Frábær saman við pastað (einnig í ofni) út á grillaða ostabrauðsneið, í sósur ofl.

Innihald

Grillaðar gular og rauðar paprikur (27%), Rauðar paprikur, Sólblómaolía, Tómatapuré, Basil (8%), Grana Padano D.O.P. ostur (inniheldur lýsósím úr eggjum), Frúktósi, Hvlitlaukur, Sjávarsalt, Sjávarsalt, Sýrustillir (mjólkursýra), Andoxunarefni (leifar af brennisteinsdíoxíði)

Næringargildi í 100 g

Orka 1928kJ/468kcal, Prótein 4.2g, Kolvetni 3.8g (þar af 2.3g sykur), Fita 47.9g (þar af 6.9g mettaðar fitusýrur), Trefjar 2.5g, Salt 2.0g