Sun-Dried Tomato Pesto

Sun-Dried Tomato Pesto

Lýsing

Milt pestó og mergjað í senn sem státar af ilmandi ítalskri basilíku, ferskum suðrænum sem og sólþurrkuðum tómötum, Grana Padano osti að ógleymdum furuhnetum, sem eru nánast ómissandi í betri pestósósur. Hrærið sósunni saman við stutt pasta (t.d. penne) og samlagið því vel og stráið að lokum ríkulegri drífu af nýrifnum parmesanosti yfir. Prófið einnig út í súpur, sósur og kássur og sem marineringu fyrir kjúkling, ofan á brauðið sem í brauðbaksturinn…

Innihald

Tómatar, Sólblómaolía, Vatn, Ítalskt basil (10%), Sólþurrkaðir tómatar (4%), Rauð Paprika, Sjávarsalt, Cashew hnetur, Grana Padano DOP ostur, Pecorino Romano DOP ostur, Gulrætur, Furuhnetur, Sýrustillir (mjólkursýra), Jómfrúrólífuolía, Hvítlaukur, Andoxunarefni (leifar af brennisteinsdíoxíði)

Næringargildi í 100 g

Næringargildi í 100g: Orka 303kcal/1252kJ, Prótein 4.3g, Kolvetni 5.6g, Fita 29.3g, Trefjar 4.3g, Salt 1.1g