Sun-Dried Tomatoes

Lýsing

Eftir að hafa þroskast á jurtinni (vine- ripened), eru tómatarnir okkar þurrkaðir undir heitri Miðjarðarhafssólinni og því næst blöndum við dálitlu af óríganó saman við þá og látum sólblómaolíu létt fljóta yfir. Berið tómatana fram beint úr krúsinni sem „antipasto“ ásamt brauði, kexi eða brauðstöngum (grissini) eða skellið út í salatið eða pastað (t.d. með pestó eða yljið hvítlauk í ólífuolíu ásamt smá brauðraspi og blandið bituðum tómötunum saman við ásamt saxaðri steinselju. Flottir út á pizzuna og í brauðbaksturinn og í óteljandi aðra rétti.

Innihald

Sólþurrkaðir tómatar 53%, Sólblómaolía, Sjávarsalt, Sýrustillir (270, 330), Sykur, Óriganó, Jómfrúrólífuolía, Malaður svartur pipar, Hvítlauksduft, Styrkingarefni (509), Bragðefni, Rotvarnarefni: Leifar af brennisteinsdíoxíði (220).

Næringargildi í 100 g

Orka 198kcal/820kJ, Prótein 4.2g, Fita 16.1g, Kolvetni 9.0g, Natríum 1030mg