Tomato & Olive Intenso Stir In

Lýsing

Ítalskir tómatar og ólífur eru líkt og sköpuð fyrir hvort annað og samruni þessara hráefna sem hafa þroskast saman í suðrænu sólskininu, nær jafnvel enn hærri hæðum er þau blandast í þessari kröftugu (Intenso) „Stir In“ sósu. Hrærið sósunni einfaldlega saman við pasta, t.d. penne þar til hún loðir vel við pastað. Brúsketta smurð með sósunni að við bættu áleggi að vild, t.d. gróft söxuðum kokteiltómötum og basilíku er kjörinn smáréttur í dögurðinn (brunch). Sósan er líka frábær út á pizzuna. Prófið ykkur áfram og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.

Innihald

Svartar og grænar ólífur 43%, Vatn, Tómataþykkni 14%, Sólblómaolía, Kapers, Basil, Laukur, Náttúruleg bragðefni, Frúktósi, Sýrustillir (270), Malaður svartur pipar, Jómfrúrólífuolía, Chillipipar duft.

Næringargildi í 100 g

178kcal /747kJ, Prótein, 2.1g, Fita 17.7g, Kolvetni 3.3g, Natríum 725mg.