Vegan Basil Pestó

Vegan Basil Pestó

LÝSING

Vegan basil pestó er stútfullt af frábæru bragði alveg eins og klassíska Basil pestóið okkar. Sacla hefur tekist að svissa frábærum hráefnum eins og í þessu tilfelli þá er tófú í uppskriftinni í stað grano Padano osts. Vegan basil pestó er laktósafrí og gluten frí vara. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæran ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

INNIHALD

Sólblómaolía, Ítölsk basilica (38%), Tófú (5%) (vatn, soja baunir), Kasjúhnetur, hrísgrjóna síróp, kartöflumjöl, sýrustillir(mjólkursýra), salt, furukjarnar og krydd.

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka 384 kkal/1585 kJ. Prótein 2,5g, Kolvetni 9,4g og þar af sykur 1,2g, Fita 37g, Trefjar 1,7g