Vegan Blue ch**se dressing

Lýsing

Þessi uppskrifter alveg eins og hefðbundin gráðosta dressing en án mjólkur, eggja og ostsins. Hún er ennþá kremuð og frábær á bragðið.
Vegan gráðosta* dressing er laktósafrí og gluten frí vara. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæra ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

Innihald

Vatn, sólblómaolía, eplaedik, sykur, salt, náttúruleg bragðefni, þykkingarefni (xantangúmmí), kartöfluprótein, laukduft, sýrustillir (mjólkursýra), svartur pipar, þurrkuð steinselja.

Næringargildi í 100 g

431kcal/1773kJ, Prótein 0g, Fita 47g,mettaðar fitusýrur 5,6g, Kolvetni 2g þar af sykur 1,9g, salt 1,5g.