Vegan Bolognese sósa

Vegan Bolognese sósa

LÝSING

Hugsaðu um frægan ítalskan rétt, það eru miklar líkur á að þú hafir hugsað um spaghetti Bolognese. Við byrjum á að búa til frábæran grunn úr lauk, hvítlauk, gulrótum og ferskum tómötum, svo bætum við próteini úr baunum sem gefur henni þessa frábæru áferð. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæran ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

INNIHALD

Tómatar (58%) ( Tómat kjöt, tómatpúrra ),Vatn, Bauna protein (5%), Soffritto grunnur (12%)( laukur (4,8%), Sólblómaolía, gulrætur, hvítlaukur), maísmjöl, salt, náttúrulegt bragðefni, Rósmarý (0,07%) svartur pipar, lárviðarlauf (0,04%), þurrkuð salvía.

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka 74 kkal/309 kJ. Prótein 3,2, Kolvetni 6,2g þar af skykur 2,2g, Fita 3,8g, Trefjar 1,1g, salt 0,7 g