Vegan Chilli Pesto

Lýsing

Þegar við segjum chilli þá meinum við það svo sannarlega, þetta pestó rífur aðeins í. Við skiptum út osti fyrir tófú svo allir geti notið þess að búa til gómsætar ítalskar uppskriftir með pesto.
Vegan Chillil pestó er laktósafrí og gluten frí vara. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæra ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

Innihald

Rauð paprika (30%) (sulphites), tómatpúrra, sólblómaolía, steinselja, möndlur, chillipipar (1,7%), tófú ( Vatn, sojabaunir), hrísgrjónasíróp, salt, hvítlaukur, piparflögur, sýrustillir:mjólkursýra, svartur pipar, timian, anisfræ.

Næringargildi í 100 g

319 kcal/1317 kJ, Prótein 2,3g, Fita 30g,mettaðar fitusýrur 3,5, Kolvetni 8,5g þar af sykur 4,8g, trefjar 2,9g, salt 1,2g.