Vegan Osta** sósa

LÝSING

Fjöldi frægra ítalskra uppskrifta treysta á rjóma kenndar ostasósur. Við höfum búið til uppskrift af sósu til að leysa af hólmi hina klassísku ostasósu, svo fleiri geta notið þess, sem er Vegan án þess að fórna neinu í bragðinu. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæran ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

INNIHALD

Vatn, sólblómaolía, soja grunnur (7,5%)(Vatn, sojabaunir,salt), maísmjöl, sykur, náttúrulegt bragðefni, bauna protein, sósu þykkni : xanthum gum, salt, laukduft, þykkni (gulrætur, epli).

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka 107 kkal/444 kJ. Prótein 0,7g, Kolvetni 4,3g þar af skykur 2,2g, Fita 9,7g, Trefjar 1,1g, salt 0,7 g