Vegan Sesar dressing

Lýsing

Sesar salat er klassík – ofur einfalt en bragðmikið. Til að allir geti notið þá hefur Sacla framleitt sesar dressing án mjólkur og eggja án þess að gefa neitt eftir í bragði.
Vegan sesar dressing er laktósafrí og gluten frí vara. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæra ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

Innihald

Sólblómaolía, vatn, eplaedik (Sulphites), sykur, náttúrulegt bragðefni (sinnep), salt, þykkingarefni (xantan gúmmí), kartöfluprótein, sítrónusafi úr þykkni, kornsíróp, hlynsíróp, hvítlauksduft og svartur pipar.

Næringargildi í 100 g

432 kcal/1777 kJ, Prótein 0,3g, Fita 46g,mettaðar fitusýrur 5,5, Kolvetni 4,1g þar af sykur 3,9g, salt 1,5g.