Vegan Tómat Pestó

Vegan Tómat Pestó

LÝSING

Sem pestó framleiðendur þá finnst okkur að allir eigi að geta notið þess að borða góðan ítalskan mat. Vegan tómat pestó er laktósafrí og gluten frí vara sem er búið að framleiða með tófú í stað mjólk sem gerir hana Vegan. Ef þú lifir Vegan lífstíl eða ert með óþol, laktósa eða glúten, þá getur þú upplifað frábæran ítalska matargerð með Sacla Vegan vörum.

INNIHALD

Tómatpúrra (47%), Sólblómaolía, Ítölsk basilika, Tófú (5%) (vatn, soja baunir), Rauð paprika, Tómat flögur (2%), furukjarnar, salt, hvítlaukur,sýrustillir(mjólkursýra).

NÆRINGARGILDI Í 100g

Orka 345 kkal/1420 kJ. Kolvetni 4,5g þar af skykur 3,2g, Fita 35g, Trefjar 1,5g, salt 1 g