Whole Cherry Tomato & Parmesan

Whole Cherry Tomato & Parmesan

Lýsing

Þú getur glaðst yfir því að við spörum þér enn meiri tíma við eldamennskuna. Við höfum nú þegar blandað parmesanostinum saman við þessa safaríku kirsuberjatómatasósu. Tómatasósa og parmesanostur er blanda sem Ítalir elska heitt. Blandaðu sósunni einfaldlega saman við uppáhalds pastað á pönnu, hrærðu saman í smástund og voilà! Punkturinn yfir i-ið væri svo dálítið af nýmöluðum pipar og rétturinn rennur einstaklega ljúflega niður með glasi af góðu rauðvíni.

Innihald

Tómatar (saxaðir tómatar og tómatasafi), kirsuberjatómatar 16%, tómatkraftur, Sólblómaolía, Laukur, Parmigiano Reggiano ostur 4.5%,Gulrætur, Vatn, Hvítlaukur, Sellerí, Frúktósi, Jómfrúrólífuolía, Sjávarsalt, Erfðabreytt maíssterkja, Basil, Sýrustillir (270), Svartur pipar.

Næringargildi í 100 g

Næringargildi í 100g: 149kcal/625kJ, Prótein 3.8g, Fita 11.7g, Kolvetni 7.5g, Natríum 516mg.