Undirbúningur
Bakið kartöflurnar í 35-40 mínútur við 200° (fer eftir stærð), þar til kartöflukjötið er vel meyrt. Takið kartöflukjötið varlega úr hýðinu og hrærið því saman við helminginn af grísku jógúrtinni og Saclà Sundried tomato & garlic Intenso stir-In sósunnar. (skiljið eftir 4 tsk til að setja ofan á kartöflur). Komið kartöflu- tómatmaukinu fyrir aftur í hýði dreyfið restinni af jógúrtinni yfir og þar ofan ásamt 1 tsk af Stir-In sósu. og skreytið með nokkrum ferskum kóríanderlaufum.
Til að fá snarkandi stökkt og safaríkt kartöfluhýði, má djúpsteikja hýðið í örskamma stund, láta mestu olíu drjúpa af og fylla því næst. Berið fram sem smárétt eða meðlæti.