Brúsketta með pestó og tómötum

5 mínútur / 2 Fyrir: 
Brúsketta með pestó og tómötum

Undirbúningur

Léttristið brauðsneiðarnar í ofni eða brauðrist og kreistið mátulegt magn af basilpestó yfir sneiðar og smyrjið þannig þeki vel. Skerið tómatana í tvennt eða fernt og blandið söxuðum basillaufunum saman við. Dreyfið basilblönduðum tómötunum yfir brauðsneiðarnar, saltið e. smekk og dreypið ögn af basil- eða hvítlauksolíu yfir. Frábær smáréttur eða forréttur.

Innihald

  • 2 brauðsneiðar af skorpumiklu brauði
  • 2-3 msk Saclà basilpestó í skvísu
  • 2 handfylli kokteiltómatar
  • nokkur fersk basillauf
  • dálítið af sjávarsalti
  • Saclà kryddolía með hvítlauk eða basil