Brúskettur með pestó, sólþurrkuðum tómötum og furuhnetum

10 mínútur / 4 Fyrir: 
Brúskettur með pestó, sólþurrkuðum tómötum og furuhnetum

Preparation

Skerið snittubrauðið skáhallt í sneiðar, penslið létt með jómfrúrólífuolíu á báðum hliðum og léttristið í ofni. Léttristið furuhneturnar á þar til léttgylltar á heitri pönnu sem ekki festist við. Smyrjið hverja sneið með ca. 1 tsk af pestó og leggið 2-3 sólþurrkaðar tómatasneiðar ofan á. Sáldrið nokkrum ristuðum furuhnetum yfir og berið fram.

Innihald

  • 8 sneiðar snittubrauð
  • ca. 1/2 krús Saclà klassískt basilpestó
  • handfylli furuhnetur
  • 1/2-1 krús Saclà sólþurrkaðir tómatar
  • dreitill af jómfrúrólífuolíu til að pensla með brauðsneiðar