Grilluð smábrauð með aspas-tapenade, skinku og osti

2 mínútur / 15 Fyrir: 

Undirbúningur

Smyrjið brauðsneiðarnar með Saclà aspas tapenade, leggið skinkusneiðar ofan á og þar næst ostsneiðar. Sigtið vatn frá aspasstönglum og skerið í bita. Raðið ofan á brauð. Grillið brauðið í nokkrar mínútur í ofni þar til osturinn er bráðinn og berð fram. Skreytið disk e.t.v. með aspasbitum og sáldrið smá fínt niðursöxuðum rauðum pipar yfir sneiðar.

Innihald

  • 4 brauðneiðar með vænni skorpu (t.d. ciabatta eða ítalsk sveitabrauð)
  • 4 msk
  • 3-4 eðalskinkusneiðar
  • 4 mildar ostsneiðar
  • 4 grænir aspasstönglar