Hrísgrjónasalat með pestó og kokteiltómötum

20 mínútur / 4 Fyrir: 
Hrísgrjónasalat með pestó og kokteiltómötum

Undirbúningur

Sjóðið hrísgrjónin eftir leiðbeiningum á pakka „al dente“ (þannig veiti viðnám við tennur, en ofsjóði ekki. Sama viðmið og gildir við pastasuðu). Léttsaltið suðuvatn með grófu salti. Skerið kokteiltómatana í tvennt og blandið þeim saman við grjón ásamt pestó. Hrísgrjónasalatið hentar jafnt volgt sem kalt, en salatið er tilvalið kalt sem hádegisverður á sóríkum degi, í nestispakkann, lautarferðina, sumarbústaðinn, klúbbinn eða dögurðarhlaðborðið og hentar bæði sem aðalréttur, smáréttur og eins sme meðlæti bæði með fiski og t.d. grilluðum kjúkling. Ef borða á salatið volgt eða, hitið þá réttinn augnablik áfram í potti og berið fram. Skreytið með nokkrum ferskum basillaufum.

Innihald

  • 360g basmati hrísgrjón (arborio hrísgrjón henta einnig vel og sjóðið þá mesta lagi í 15 mínútur, en suðutíminn er 1-2 mínútum lengri)
  • 1 krús Saclà basilpestó
  • 250 - 300g koktnokkur fersk basillauf til skrautseiltómatar
  • nokkur fersk bnokkur fersk basillauf til skrautsasillauf til skrauts