Ídýfuþrenna

10 mínútur / 4 Fyrir: 
Ídýfuþrenna

Preparation

Þessar ljúffengu ídýfur er sérlega einfalt að útbúa og fullkomnar til að njóta í góðum félagsskap ásamt grissini, smákexi eða uppáhalds karftöfluflögunum.

Basilpestóídýfa með sýrðum rjóma:

Dreypið pestói ofan á sýrðan rjómann í skál og dreyfið furuhnetum yfir.

Tomato & chilli-majónesídýfa:

Blandið Tomato & Chilli Intenso Stir-In saman við majónes og dreyfið söxuðum Oven Roasted tómötum og/eða yljuðum kokteiltómötum ofan á sósu.

Eggaldinpestóídýfa með svörtum óllifum og rauðlauk:

Komið Eggaldinpestó (Char-grilled Aubergine pesto) fyrir í skál og dreyfið söxuðum ólífum, rauðlauk og steinselju yfir.

Innihald

 • Basilpestóídlyfa með sýrðum rjóma:
 • 1/2 krús af Saclà Classic organic pestó eða klassískt basilpestó
 • 150ml sýrður rjómi
 • 1-2 msk furuhnetur
 • Tomato & chilli-ídýfa:
 • 1/2 krús Saclà Tomato & chilli Intenso Stir-In (fyrir mildari útgáfu af ídýfu prófið þá Tomato & Rocket Intenso Stir-In í staðinn)
 • 150ml majónes
 • 1-2 niðurbitaðir Saclà Oven Roasted tómatar og/eða 2-3 niðurbitaðir kokteiltómatar (kjarni fjarlægður)
 • Eggaldinpestóídýfa með svörtum ólífum og rauðlauk:
 • 1 krús Saclà Char-grilled Aubergine pestó
 • nokkrar svartar saxaðar steinlausar ólífur
 • slétt msk fínt saxaður rauðlaukur
 • slétt msk fínt söxuð steinselja