Kartöflusalat með grilluðum paprikum

15 mínútur / 2 Fyrir: 
Kartöflusalat með grilluðum paprikum

Undirbúningur

Sjóðið kartöflur í 10-15 mín. eða þar til soðnar en stökkar. Skolið. Hrærið saman olíu. sítrónusafa og sinnepi í lítilli skál og smakkið til með salti og pipar ef vill. Síið olíu frá paprikubitum og blandið þeim saman við kartöflurnar, spínat, basil og mozzarellaost í skál. Hellið salatdressingu yfir og blandið varlega saman. Berið fram strax.

Innihald

  • 450g litlar kartöflur
  • 6 msk jómfrúrólífuolía
  • 1 msk grófkornasinnep
  • 2 mozzarellaostakúlur, vatn síað frá og osturinn tættur niður í væna strimla
  • 180g smálaufaspínat
  • 1 krús Saclà viðarkolgrillaðar (char-grilled)
  • paprikur
  • handfylli fersk basillauf