Undirbúningur
Sjóðið pasta „al dente“ eftir leiðbeiningum á pakka. Hrærið pestó, rjóma og vodka saman í skál. Yljið risarækjurnar eða humarinn í stutta stund í heitri jómfrúróífuolíu á pönnu ásamt chilli. Sigtið pastað og hrærið sósunni saman við það og hitið í skamma stund á pönnu ásamt rækjum. Berið réttinn fram á upphituðum diskum og sáldrið nýrifnum parmesanosti yfir. Buon appetito!
‘Risarækjunum má vel sleppa. Yljaðir kjúklingastrimlar henta einnig vel í uppskriftina.