Maís með pestósmjöri

15 mínútur / 2 Fyrir: 
Maís með pestósmjöri

Undirbúningur

Sjóðið tvo maísstöngla í 8-15 mínútur eftir því hvort þið kjósið maísstönglana vel soðna eða stökka „al dente“. Skellið þeim út í vatnið þegar það sýður. Stappið í millitíðinni smjörið saman við basilpestóið. Saltið maísstönglana eftir smekk og smyrjið stönglana með pestósmjörinu og berið fram sem smárétt eða sem meðlæti með nautakjöti.

Innihald

  • 2 maísstönglar
  • 3/4 Saclà klassískt basilpestó
  • 4 msk msk smör
  • salt e. smekk