Pastasalat með Intenso pastasósu

mínútur / Fyrir: 

Undirbúningur

 1. Sjóðið pastaskrúfur samkvæmt leiðbeiningum á pakka og látið kalt vatn renna strax yfir.
 2. Vefjið næst pastasósunni saman við pastaskrúfurnar.
 3. Skerið tómata niður, salami pylsuna í teninga og saxið niður rauðlaukinn.
 4. Blandið að lokum öllu saman og njótið.

Innihald

 • 500 g pastaskrúfur
 • 150 g Sacla Intenso Pasta Sauce með tómötum og ólífum
 • Um 15 stk. kirsuberjatómatar
 • 1 dós mozzarellaperlur (180 g)
 • 250 g ítölsk salami pylsa
 • 1 rauðlaukur
 • 2 msk. söxuð steinselja