Peperonata með kartöflum, furuhnetum og rúsínum

5 mínútur / 2 Fyrir: 
Peperonata með kartöflum, furuhnetum og rúsínum

Undirbúningur

Léttristið furuhneturnar á pönnu. Komið Saclà peperonata paprikumaukinu fyrir á pönnu ásamt niðurbituðum kartöflum, ristuðum furuhnetum og rúsínum og hitið við miðlungs hita í skamma stund eða þar til blandan er heit í gegn.
Þessi réttur er frábært meðlæti t.d. með reyktu svínakjöti og eins sem aðalréttur t.d. með kúskús.

Innihald

  • 1 krús Saclà peperonata paprikumauk
  • handfylli furuhnetur
  • handfylli rúsínur
  • 4-5 litlar kartöflur
  • 1 msk söxuð steinselja eða rúkolalauf