Spaghetti Bolognese

mínútur / Fyrir: 

Aðferð

 1. Ef notast er við þurrar linsubaunir er best að byrja á því að sjóða linsurnar í vatni í um 30 mínútur.
 2. Setjið vel af vatni í stóran pott ásamt 2 msk af olíu og saltinu og leyfið suðunni að koma upp.
 3. Skerið niður allt grænmeti og steikið upp úr restinni af olíunni þar til það fer að mýkjast.
 4. Bætið linsubaununum út á pönnuna ásamt ½ bolla af pastavatni og leyfið suðunni að koma upp. Smakkið til og bætið við salti og pipar ef þarf.
 5. Hrærið spagettíinu út í þegar það er tilbúið og berið fram.

Innihald

 • 300 gr spagetti
 • 4 msk olífuolía
 • 2 msk salt
 • 1 bolli niðurskorið brokkolí
 • 1/5 bolli niðurskornar gulrætur (2-3 litlar)
 • ½ laukur
 • 2 hvítlauksrif
 • 1 dl þurrar brúnar linsubaunir (eða ein dós niðursoðnar)
 • 1 krukka Sacla Vegan Bolognese sósa
 • ½ bolli pasta vatn (vatnið sem spagettíið var soðið í)