Spaghetti með sólþurrkuðum tómötum og ólífum

mínútur / Fyrir: 

Aðferð

 1. Sjóðið spagettíið samkvæmt leiðbeiningum.
 2. Setjið pastasósuna í pott ásamt rjómanum, hitið að suðu.
 3. Skerið sólþurrkuðu tómatana aðeins niður og bætið þeim út á ásamt ólífunum. Kryddið til með salt og pipar eftir smekk.
 4. Þegar spagettíið er soðið bætið því út í sósuna og blandið saman.
 5. Raðið á disk og bætið örlítið af chili ólífu olíu yfir ásamt parmesan og ferskri steinselju ef þið viljið.

Innihald

 • 250 g spagettí
 • Intenso pasta sósa með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk frá Sacla
 • 250 ml rjómi
 • Sólþurrkaðir tómatar frá Sacla
 • Grænar ólífur frá Sacla
 • Salt&pipar
 • Chili ólífu olía frá Sacla
 • Parmesan
 • Fersk steinselja eða basil