Tagliatelle með margfaldri tómata- paprikusósu og kjúklingastrimlum

30 mínútur / 4 Fyrir: 
Tagliatelle með margfaldri tómata- paprikusósu og kjúklingastrimlum

Undirbúningur

Skerið kjúklingabringu í þunna strimla og yljið þar til steiktir í gegn í dreitil af ólífuolíu. Smakkið til með salti & pipar. Sjóðið tagliatelle eftir leiðbeiningum á pakka í léttsöltu vatni. Yljið tómatahelmingana í millitíðinni á annarri pönnu í skamma stund, þar til dálítið mjúkir. Blandið Saclà tomato & pepper Intenso Stir-in sósu saman við tómatana ásamt Saclà peperonata og Saclà Whole Cherry tomato & basil pastasósu. Blandið því næst kjúkling, furuhnetum og niðurtættum basillaufum saman við og hitið við vægan hita í skamma stund. Sigtið pastað og blandið því saman við sósuna og færið upp á diska. Rífið drífu af ferskum parmesan- eða Grana Padanoosti yfir ef vill og smakkið e.t.v. með svörtum pipar.

Innihald

  • 500g tagliatelle (t.d. De Cecco)
  • 300g kokteiltómatar
  • 1/2 krús Saclà peperonata paprikumauk
  • 1/2 krús Saclà Whole cherry tomato pastasósa
  • 3 msk ristaðar furuhnetur
  • dreitill af jómfrúrólífuolíu til að steikja upp úr
  • handfylli niðurrifin basillauf