Tómatasúpa með fiski

25 mínútur / 2 Fyrir: 
Tómatasúpa með fiski

Undirbúningur

Mýkið saxaðan laukinn í dreitil af jómfrúrólífuolíu á þykkbotna pönnu við vægan hita í ca. 5 mín., ásamt fiski í stórum bitum. Skvettið dreitil af þurru hvítvíni út á fisk og látið gufa upp (eins má nota mysu).Blandið Saclà kokteiltómatasósu með tómötum & basil og grænmetissoði saman í skál og smakkið til með salti og pipar. Hellið yfir fisk og látið malla við vægan hita í nokkrar mínútur. Berið súpuna fram með smjör- eða ólífuolíuristuðum volgum brauðteningum.

Innihald

  • 1 krús Saclà koktiltómatasósa með basil
  • 200 g þorskur, skorinn í stóra bita
  • 2 msk jómfrúrólíífuolía
  • 1 lítill laukur, smátt saxaður
  • 1 kleine ui
  • 200 ml grænmetiskraftur
  • salt & pipar