Undirbúningur
- Sjóðið tortellini samkvæmt leiðbeiningum og látið þá kalt vatn renna yfir pastað til að það eldist ekki frekar.
- Setjið pestó saman við og vefjið varlega saman með sleif.
- Þræðið næst upp á spjót; Tortellini, kirsuberjatómat og mozzarellakúlu, endurtakið þar til hráefnið er búið.
- Setjið að lokum smá balsamik gljáa yfir og berið fram.