Saclà í sólarorkuna

Saclà, framleiðandi ítalskrar hágæðamatvöru, var stofnað af Ercole-fjölskyldunni í Asti árið 1939 og nú er það þriðji ættliður sem situr við stjórnvölinn.

Saclà í sólarorkunaFyrirtækið hefur sett upp yfir 5000 fermetra sólarorkupanela í höfuðstöðvum fjölskyldufyrirtækisins á Ítalíu. Panelarnir framleiða nægjanlega orku til að drífa áfram heila vörulínu, sem er sambærilegt orkumagn og 265 ítalskar fjögurra manna fjölskyldur nýta á ársgrundvelli!

thumb_solar01Panelarnir framleiða nægilega orku til að keyra áfram alla sérvörulínu fyrirtækisins, þar sem Saclà vinnur t.a.m. allar lífrænar vörutegundir.

Hinir 5090 fermetrar sólarpanela framleiða u.þ.b. 1800 kílówött á ári, sem samsvarar 400 tonna búskap af CO2.

Lénið framleiðir daglega samsvarandi magn orku og um stórt orkuver væri að ræð