31/03/2014
Marsmánuður var tileinkaður klúbbaréttum á www.sacla.is
Klúbbauppskriftir mánaðarins voru eftirfarandi:
Brúskettur með pestó, sólþurrkuðum tómötum og furuhnetum
Brúskettur með camembert, karrý og paprikutvennu
Brúskettur með grilluðum paprikum
Humarsalat með rauðlauk, grilluðum paprikum og basil
Volg salatbomba með nautakjötsstrimlum og grænmeti
Hráskinkusæla með þistilhjarta-basilmauki