Vörur
Þú hefur aldrei bragðað Ítalíu á þennan hátt
Þegar hugsað er til ítalskrar matargerðar sjá margir fyrir sér pastarétt. Pasta tilheyrir þeim hluta af máltíðinni sem kallast “primo” eða fyrsti aðalréttur og kemur næst á eftir “antipasti” (fyrir máltíð)
Pasta með pestó og kokteiltómötum
Pasta með pestó og kokteiltómötum 20 mínútur / Fyrir: 2 Undirbúningur Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakka. Sigtið og blandið og skellið aftur út í pott og blandið pestó saman við ásamt helminguðum kokteiltómötunum. Sáldrið parmesanosti yfir og berið fram.
Fonte: Sacla Ísland
Blússandi bollur
Við kynnum bolluþema á Saclà. Á næstu dögum og vikum munum við birta hinar ýmsu bolluuppskriftir úr mismunandi hráefnum. Við ætlum að byrja á uppskrift af snarkandi saðsöðum kartöflubollum, með beikoni, osti og vorlauk. Það er tilvalið að blanda saman pestói og intenso sósum frá Saclà við sýrðan rjóma eða gríska jógúrt og nota sem ídýfu fyrir bollurnar. Verði ykkur að góðu.
Fonte: Sacla Ísland
Kæra polpetta
Ítalska orðið “polpetta”, var upphaflega notað yfir kjötbollur og líklegt að orðið vísi til “polpa” sem er safaríkasti hluti kjötsins og oft var notaður í bollugerðina. Í tímans rás, hefur merking þessa krúttlega matarorðs breikkað og í dag er það notað sem samheiti yfir “polpette” eða bollur úr hin...
Fonte: Sacla Ísland
Pizza með basilpestó og ólífum
Tómata- og mozzarellapizza með ólífum 30 mínútur / Fyrir: 4 Undirbúningur Fletjið pizzadeigkúlu út á létt hveitibornu borði i ferkantaða þunna köku ( á stærð við bökunarplötu). Smyrjið pizzubotninn með Saclà Organic Basil pestósósu og raðið því næst niðurbituðum Saclà Oven Roasted tómötum og mozzare...
Fonte: Sacla Ísland