Brúskettur í partýið
Brúskettur, þessi fjölhæfu smábrauð, toppuð með hinu ýmsa áleggi, allt frá kjöti til grænmetis, eru ein af aðaluppistöðum í hinum ástsæla “aperitivo”, fordrykkssmáréttaflokki ítalska. Þessar smábrauðsneiðar, grillaðar eða ristaðar, eru upplagður máti til að reiða fram litríka og girnilega smámáltíð fyrir vini og vandamenn án þess beinlínis að þurfa að “elda”. Það er auðvelt og