Kirsuberjatómatar pastasósur
Kirsuberjatómatar og basil pastasósa (700g)
Ítalskir kirsuberjatómatar eru of gómsætir til að kreista, þess vegna setjum við þá heila í sósuna. Við gerum okkur grein fyrir að bragð byggist á gæðum hráefnis, svo við ákváðum að hafa þetta einfalt og bæta aðeins við ferskri basilku saman við okkar hefðbundna Soffritto-grunn sem samanstendur af gulrótum, lauki og seller. Njótið með pasta eða bætið við vel völdu grænmeti, svo sem baunum, kúrbít eða eggaldin og þið eruð komin með dæmigerða Primavrera sósu. Þessi sósa er frábær ofaná pizzur!
Kirsuberjatómatar og basil pastasósa (700g)
Innihald
Ef þú þjáist af ofnæmi/óþoli, skaltu alltaf lesa merkinguna á pakkanum, eitthvað gæti hafa breyst.
Tómatar (teningur, mauk, safi)
Kirsuberjatómatar
Jómfrúarolíu
Salt
Basil
Laukur
Sykur
Sítrónusafi úr þykkni
Hvítlauksduft
Þurrkað oregano
NÆRINGARGILDI Í 100G
Orka
170 kJ / 40 kcal
Fita
0,7 g þar af mettast 0,2 g
Kolvetni
6,3 g þar af sykur 4,2 g
Prótein
142 g
Fæðutrefjar
1,6 g
Salt
1,0 g
Nettavægi
700 g
Skammtastærð
125 g
FINNA UPPSKRIFTIR SEM INNIHALDA
Kirsuberjatómatar og basil pastasósa (700g)
-
Kartöflu „gnocchi“ alla Sorrentina