Jómfrúrólífuolía með Hvítlauk

Lýsing

Upplagður valkostur í staðinn fyrir ferskan hvítlauk. Þéttur ilmur og bragð sem hentar fyrir ólíkustu rétti. Olían er upplögð í sósur, út á brúskettuna, í salöt og hina ýmsa rétti Miðjarðarhafseldamennsku. Frábær út á pizzuna!

Innihald

Jómfrúrólífuolía, Þurrkaður hvítlaukur, Hvítlauksolía.

Næringargildi í 100 g

3389kJ/824kcal, Fita 91.6g (þar af 13g mettaðar fitusýrur).