Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

60

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Hefunartími: 90 mínútur.
Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)

Innihald

Brauðbollujólatré uppskrift
150 g smjör
430 ml nýmjólk
2 pk þurrger (2x 11,8 g)
110 g sykur
820 g hveiti
1 tsk. salt
Fylling og toppur
1 dós mozzarellaperlur
1 krukka Saclà Wild Garlic pestó
1 pískað egg
70 g smjör
1 hvítlauksrif
½ tsk. hvítlauksduft
¼ tsk. pipar
Oregano
Rósmarín
Gróft salt
Rifinn parmesanostur (ef vill)