Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

10

mín

Meðal

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

300 gr spagetti
4 msk olífuolía
2 msk salt
1 bolli niðurskorið brokkolí
⅕ bolli niðurskornar gulrætur (2-3 litlar)
½ laukur
1 dl þurrar brúnar linsubaunir (eða ein dós niðursoðnar)
1 krukka vegan bolognese sósa frá Sacla Italia
½ bolli pasta vantið (vatnið sem spagettíið var soðið í)