4
fyrir10
mínMeðal
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)
Innihald
300 gr spagetti
4 msk olífuolía
2 msk salt
1 bolli niðurskorið brokkolí
⅕ bolli niðurskornar gulrætur (2-3 litlar)
½ laukur
1 dl þurrar brúnar linsubaunir (eða ein dós niðursoðnar)
1 krukka vegan bolognese sósa frá Sacla Italia
½ bolli pasta vantið (vatnið sem spagettíið var soðið í)
Aðferð
1 Ef notast er við þurrar linsubaunir er best að byrja á því að sjóða linsurnar í vatni í um 30 mínútur.
2 Setjið vel af vatni í stóran pott ásamt 2 msk af olíu og saltinu og leyfið suðunni að koma upp.
3 Skerið niður allt grænmeti og steikið upp úr restinni af olíunni þar til það fer að mýkjast.
4 Bætið linsubaununum út á pönnuna ásamt ½ bolla af pastavatni og leyfið suðunni að koma upp. Smakkið til og bætið við salti og pipar ef þarf.
5 Hrærað spagettíinu út í þegar það er tilbúið og berið fram.
Aðferð
1 Ef notast er við þurrar linsubaunir er best að byrja á því að sjóða linsurnar í vatni í um 30 mínútur.
2 Setjið vel af vatni í stóran pott ásamt 2 msk af olíu og saltinu og leyfið suðunni að koma upp.
3 Skerið niður allt grænmeti og steikið upp úr restinni af olíunni þar til það fer að mýkjast.
4 Bætið linsubaununum út á pönnuna ásamt ½ bolla af pastavatni og leyfið suðunni að koma upp. Smakkið til og bætið við salti og pipar ef þarf.
5 Hrærað spagettíinu út í þegar það er tilbúið og berið fram.
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti