Pastaréttir og súpur
Fusilli pastaskrúfur með kartöflum og grænum baunum, ásamt Pesto alla Genovese frá Saclà
FINNA VÖRUR4
fyrir30
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
½ krukka (180-190 g) Saclà Pesto alla Genovese
320 g fusilli pastaskrúfur
200 g kartöflur
100 g ferskar (eða frosnar) grænar baunir
25 g salt
Exra virgin ólífuolía
Fersk basilika
Aðferð
1 Hitið að suðu u.þ.b. 3 ltr af vatni.
2 Hreinsið og skerið í bita grænu baunirnar og kartöflurnar.
3 Eldið pastað skv. leiðbeiningum á pakkningunni (yfirleitt 10 mínútur). Bætið við salti, pastanu og kartöflunum útí.
4 Eftir 5 mín. bætið þá grænu baununum við og eldið áfram í 5 mín.
5 Smakkið til grænmetið og pastað áður en þið sigtið.
6 Sigtið, bragðbætið með meira af Pesto alla Genovese, ýrið extra olífuolíu yfir og dreifið yfir laufum af ferskri basilku. Njótið!
Aðferð
1 Hitið að suðu u.þ.b. 3 ltr af vatni.
2 Hreinsið og skerið í bita grænu baunirnar og kartöflurnar.
3 Eldið pastað skv. leiðbeiningum á pakkningunni (yfirleitt 10 mínútur). Bætið við salti, pastanu og kartöflunum útí.
4 Eftir 5 mín. bætið þá grænu baununum við og eldið áfram í 5 mín.
5 Smakkið til grænmetið og pastað áður en þið sigtið.
6 Sigtið, bragðbætið með meira af Pesto alla Genovese, ýrið extra olífuolíu yfir og dreifið yfir laufum af ferskri basilku. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti