Innihald
2 ciabattabrauð eða stórar súrdeigsbollur
1 stór kjúklingabringa, elduð og skorin í sneiðar
Salt,nýmalaður svartur pipar og hvítlauksduft
1 stór tómatur skorinn í sneiðar
Fersk salatblöð, ég notaði lambhagasalat
Bragðmikill ostur líkt og Ísbúi eða sterkur gouda
Parmesan ostur skorinn í flögur
Sacla intenso pastasósa með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk